Valmynd

Persónuuplýsingar

Hjá Myconceptstore.is söfnum við einungis persónuupplýsingum um gesti á valkvæðum grunni, þ.e. við skráningu, pöntun vöru eða almenna notkun síðunnar. Til persónuupplýsinga í þessu tilliti geta talist upplýsingar um nafn þitt, netfang, símanúmer, heimilisfang og upplýsingar um afhendingarstað.  Ekki þarf að gefa upp neinar upplýsingar til þess að fá  aðgang að síðunni. Við kaup á vöru og þjónustu í Myconceptstore.is netverslun þarf að láta henni í té gilt kreditkortanúmer og upplýsingar um gildistíma til viðbótar við ofangreindar upplýsingar.  Allar þessar upplýsingar eru innslengnar á öruggu vefsvæði Kortu www.korta.is.
Myconceptstore.is fær aldrei aðgang kortaupplýsingum þínum.

 

Hvernig verða persónuupplýsingar notaðar?
Upplýsingar sem þú lætur okkur í té gerir okkur kleift að senda þér skilaboð um nýjar vörur, þjónustu, sérstök tilboð eða afslætti, fréttir eða viðburði. Við munu ekki afhenda þriðja aðila upplýsingar sem þú lætur okkur í té (nema þeirra sé krafist á grundvelli laga eða niðurstöðu dómstóla).  Þegar þú skráir þig á Myconceptstore.is verður þú beðinn/beðin um að láta í té persónugreinanlegar upplýsingar. Viljir þú ekki vera skráður hjá Myconcpetstore.is getur þú sent póst á sala@myconceptstore.is og látið fjarlægja nafn þitt úr gagnagrunninum.

 

Varðveisla persónuupplýsinga
Við munum eingöngu safna persónugreinanlegum upplýsingum að því marki sem sanngjarnt getur talist í ljósi lögmætra viðskiptasjónarmiða, og samkvæmt lögum um bókhald og reikningsviðskipti. Við munum viðhalda til þess að tryggja öryggi þeirra upplýsinga sem þú lætur okkur í té..

 

Hvernig er öryggi upplýsinga tryggt?
Greiðslan fer öll fram á greiðslusvæði Netgreiðslna Korta og sér því Kortaþjónustan um að öllum öryggisráðstöfunum sé beitt og öryggiskröfum sé fullnægt.  Greiðslusvæði Netgreiðslna Korta er varið með SSL dulkóðun og er greiðsluferlið sjálft í samræmi við öryggiskröfur frá alþjóðlegu kortafyrirtækjunum, MasterCard International og Visa International, svokölluðum PCI staðli.

 

Öryggismál:  PCI DSS - Payment Card Industry Data Security Standard
PCI er öryggisstaðall alþjóðlegu kortafyrirtækjanna Visa International og MasterCard International, sem heitir PCI DSS og stendur fyrir Payment Card Industry Data Security Standard.  PCI öryggisstaðallinn er margþættur og setur mjög strangar öryggiskröfur sem ná yfir alla þætti og allar hliðar á gagnaöryggi í kerfisrekstri og rekstri fyrirtækja sem meðhöndla kortanúmer.
 
Staðallinn gerir kröfu um að öll fyrirtæki sem meðhöndla kortaupplýsingar fullnægi viðkomandi kröfum.  Á hverju ári þarf viðurkenndur úttektaraðili að framkvæma heildarúttekt til að votta að staðlinum sé fullnægt.  Auk þess eru gerðar óvæntar árásir minnst fjórum sinnum á ári til að kanna hvort á einhvern hátt sé hægt að komast inn í kerfi viðkomandi fyrirtækja.  Árásaraðilar notast ávallt við nýjustu þekktu aðferðir af FBI og SANS, sem eru helstu upplýsingaöryggisstofnanir heimsins.
 
Kortaþjónustan fékk fyrst íslenskra fyrirtækja PCI vottun í lok ársins 2005 og var vottunin endurnýjuð í febrúar 2007.  PBS í Danmörku, sem er megin þjónustuaðili fyrir MasterCard og Visa í Danmörku, er einnig með PCI vottun.

Myconceptstore.is
Hvergiland ehf
Hjallabrekka 1
200 Kópavogur
Ísland
Sími: + 354 519 6699

Kt.: 6808090540
vsk númer 102322
Email:  sala@myconceptstore.is

Web page: www.myconceptstore.is