Valmynd

ANDLIT

Skoða sem Yfirlit Listi
Raða eftir
Birtu á bls.

Purifying Body Exfoliant: Pearl, Peppermint & Ylang Ylang - 170mL

4.300 ISK
Endurlífgandi líkamsskrúbbur samsettur úr lífvirkum næringar- og andoxunarefnum. Fjarlægir dauðar húðfrumur svo húðin verður áberandi mýkri, sléttari og í góðu rakajafnvægi.

Regenerating Night Cream: Neuro-Peptide & Violet Leaf Extract - 40mL

11.900 ISK
Háþróað næturkrem sem er samsett úr öflugri blöndu af peptíðum, andoxunarefnum, vítamínum og nauðsynlegum omega fitusýrum sem vinna að því að veita húðinni raka, mýkja hana og minnka sjáanleika á fínum línum og hrukkum svo áferðin verði jöfn og unglegri.

Age-Repair Gel Masque: Pomegranate & Amino Protein Complex

9.900 ISK
Léttur kælandi gel-maski - inniheldur virk efni sem auka kollagenmyndun og vinna gegn öldrun húðar ásamt því að veita húðinni raka, mýkt og jafnari áferð. Fullkomið fyrir viðkvæma húð.

Age-Repair Serum Peptide-8 & E-2 Polysaccharide - 30mL

11.900 ISK
Háþróað, fljótvirkt andlitsserum sem hefur áhrif á fínar línur, hrukkur og ójöfnur í kringum augu, varir og á enni.

Brightening Serum: Phyto-Complex & Rumex Leaf Extract - 25mL

9.500 ISK
Öflugt andlits-serum sem lýsir húðina ásamt því að vinna á litarblettum í sem koma fram þegar húðin byrjar að eldast. Serumið inniheldur virk efni sem jafna húðlitinn og gefa fallegan ljóma.

Detox Serum Antioxidant+3 30mL

6.890 ISK
Létt, olíulaust andlits-serum sem má nota daglega til að afeitra húðina frá sindurefnum og verndar hana frá umhverfismengun.

Eye-Makeup Remover: Azulene & Protec-3 - 50mL

3.500 ISK
Áhrifamikill, mildur augnfarðahreinsir sem er laus við sílíkon og tekur burt vatnsheldan maskara og annan augnfarða án þess að valda þurrk eða erting.

Hydra+ Intensive Treatment Cream

9.500 ISK
Mjög þykkt og rakagefandi krem sem hægt er að nota sem dagkrem fyrir mjög þurra húð en einnig hægt að nota sem maska tvisvar í viku. Kremið vinuur á miklum þurrk og öldrun húðar. Einnig tilvalið fyrir aðstæður þar sem húðin þarf að bregðast skjótt við kulda eða jafna sig á læknisfræðilegum meðferðum.

HYDRA-MIST+: DESERT LIME & AMINO-PEPTIDE - 30ML

3.500 ISK
Háþróað andlitssprey sem er samsett úr peptíðum, hýalúrónsýru og andoxunarefnum til þess að veita raka, mýkja,slétta og róa húðina ásamt því að auka húðöndun sem dregur úr fínum línum og sjáanlegum öldrunareinkennum.

Intensive Hydra-Repair Eye Balm: Helianthus Seed Extract & Tocopherol - 15mL

11.900 ISK
Áhrifamikið augn-smyrsl sem inniheldur virk efni sem vinna að vökvaþéttni og draga úr fínum línum og hrukkum svo augnsvæðið fær fallegan ljóma og mjúka áferð. Hentar fyrir alla- líka viðkvæma.

Matte Balancing Moisturiser: Acai-Berry & Borago 60mL

8.300 ISK
Létt dagkrem sem gefur matta jafna áferð og er ekk fitandi. Húðin verður hrein og fallega geislandi. Hentar mjög vel fyrir blandaða húð.

Shaving Gel: Sandalwood & Sage 75mL

4.500 ISK
Milt rakakrem sem mýkir hárin og gerir þau tilbúin fyrir rakstur ásamt því að vernda hana gegn ertingu og bruna. Húðin verður mjúk, slétt og vel nærð eftir rakstur.
Fyrri 1 2 3 Næsta