Mildur skrúbbur án korna, sem mótar húðlit og sléttir úr fínum línum og hrukkum. Flókin blanda af virkum efnum sem hreinsa andlitið og dauðar húðfrumur svo endurnýjun frumna geti átt sér stað. Hentar öllum húðgerðum, líka þær allra viðkvæmustu.
Litað andlitskrem sem aðlagast öllum húðtónum ásamt því að gefa húðinni léttan gljáa. Inniheldur virk efni sem veita raka án þess að húðin verði glansandi og áferðin verður geislandi, náttúruleg og laus við ójöfnur.