Rakagefandi líkamsolía sem inniheldur rík og virk efni sem mýkja og slétta húðina ásamt því að auka teygjanleika hennar. Ylang Ylang olían er streitulosandi.
Öflugt andlits-serum sem lýsir húðina ásamt því að vinna á litarblettum í sem koma fram þegar húðin byrjar að eldast. Serumið inniheldur virk efni sem jafna húðlitinn og gefa fallegan ljóma.